Klukkuð...
....án þess að vera með á nótnum...vonandi sér þetta samt einhver;D
1. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
-Í eldhúsi á Arnarholti, Seljahlíð og Sóltúni....allt sitthvort sumarið en basicly sama starfið í mismunandi stöðum.
- PÓSTURINN, bæði í útburði og flokkun á höfuðstöðvum...OF OFT SKO...fæ næstum ofnæmi þegar ég sé póstbera í dag....úff!!!
- Betra Líf, afgreiðsla...eitt af skemmtilegustu störfum sem ég hef unnið þar sem að innihaldið búðarinnar er vel inn á mínu áhugasviði og rættist gammall draumur hjá mér síðan ég var 11ára um að vinna í þessari mögnuðu búð:D
- Afgreiðsla og saumaskapur hjá Kristínu Cardew á Skólavörðustíg.....örugglega með persónulegri störfum og mesta ábyrgð sem ég hef upplifað....var t.d. ein með búðina yfir sumarið í nokkrar vikur þegar Kristín fór til Frakklands!
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Oh þær eru eiginlega alltof margar....I´ll try...
Englar Alheimsins: Ótrúlega erfið og átakanleg mynd en algjör moli
Stella í Orlofi: það er ekki hægt að sleppa "ÚT MEÐ GÆRUNA!!"
Sódóma Reykjavík, Helgi Björns í sætaáklæði klikkar ekki.
Djöflaeyjan: önnur erfið og átakanleg mynd en ótrúlegt hvað er hægt að skapa anda annars tíma.
Held ég hafi séð allto margar íslenskar myndir til að velja út en þetta er það fyrsta sem mér dettur í hug:D
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Herning á Jótlandi, Danmörku: Yndislegur bær, akkúrat stærð fyrir litinn íslending að flytja einn og hefja nám. Átti ansi mörg góða daga í skemmtilegum félagsskap þar. Við Þórkatla eigum ennþá eftir að fara þangað í svona "trip down memorie lane" ferð;D
Århus á Jótlandi, Danmörku (Herning er ekki langt þar frá): Þessi borg á alltaf hluta í mér og ég gæti alltaf farið þangað aftur. Bjó þar með mömmu þegar ég var krakki þegar mamma var í námi. Fer miklu frekar þangað en til Köben.
Glæsibærinn (nr.6): Ein af raðhúsagötunum í Árbænum þar sem við bjuggum hjá afa (pabba pabba) eftir að ég og mamma komum heim frá Danmörku. Yndislegt hús og á ég svo margar æskuminningar þaðan.
Háteigsvegurinn: Þar sem ég bý núna og er búin að vera núna í næstum fjóra mánuði og hefur aldrei liðið jafn vel með mitt eigið heimili:)
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Århus: Algjörlega uppáhalds
Istanbúl: Afar skemmtileg tilbreyting og með stórum og góðum hópi af fólki;D
Austurland á Íslandi: það er bara ekki hægt að toppa þetta land í náttúrufegurð...
London: Alltaf gaman að koma þangað
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Þurfa það að vera þættir sem eru ennþá í sýningu?
That 70´s show
Coupling (Breska)
Grey´s Anatomy
Dexter
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
hhhmmm...ég er eitthvað svo ekki að nenna að hanga allt kvöldið þegar ég loksins kem heim úr vinnunni, á netinu...tekk oft svona léttann hring á síðunum hjá fólkinu sem ég þekki...
jú,skoða nú oftast fréttasíður eins og mbl.is eða vísi.is og svo má náttúrulega ekki gleyma facebook....tjatt orðið soldið oft við vínkonu mína í Ástralíu á tjattinu þar...
7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Íslensk kjötsúpa....nammi namm
Sushi....finnst mér algjört æði:P Langar svo að prófa að gera það sjálf!
Pizza...get ALLTAF borðað pitsu...sérstaklega heimagerða því þá get ég sett svo mikið drasl á hana:P
Subway...einhverveginn tengja alltaf allir subway við mig..hhhmmm...skrítið!!!
8. Fjórar bækur/blöð sem ég held upp á/les oft:
Harry Potter...get alltaf lesið þessar bækur...þær eru æði....það er að segja á ensku!
Það fer soldið eftir mánuði hvaða tímarit ég er með augastað á en yfirleitt eru það nú tískutímaritin, t.d i-d, Another, Pop, Breska Vogue og er alltaf smá sökker fyrir dönskunni og kaupi líka Costume og Cover:)
9. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
Í heimsókn hjá Kate vínkonu minni í Ástralíu
Í heimsókn í Skotlandi hjá Paul vini mínum
hjá mömmu að þvo....er orðin ansi tæp á nærunum;)
í góðra vina hópi, slappa af og jólast;)
10. Fjórir bloggarar sem ég á að klukka:
Björk my kebab
S&S (Stella og Sóley)
Hildur sys
og Katrín sys
Má líka svara þessu í komment sko....þar sem ég veit að ákveðnir eru ekki mikið fyrir að blogga þessa dagana;D
-Í eldhúsi á Arnarholti, Seljahlíð og Sóltúni....allt sitthvort sumarið en basicly sama starfið í mismunandi stöðum.
- PÓSTURINN, bæði í útburði og flokkun á höfuðstöðvum...OF OFT SKO...fæ næstum ofnæmi þegar ég sé póstbera í dag....úff!!!
- Betra Líf, afgreiðsla...eitt af skemmtilegustu störfum sem ég hef unnið þar sem að innihaldið búðarinnar er vel inn á mínu áhugasviði og rættist gammall draumur hjá mér síðan ég var 11ára um að vinna í þessari mögnuðu búð:D
- Afgreiðsla og saumaskapur hjá Kristínu Cardew á Skólavörðustíg.....örugglega með persónulegri störfum og mesta ábyrgð sem ég hef upplifað....var t.d. ein með búðina yfir sumarið í nokkrar vikur þegar Kristín fór til Frakklands!
2. Fjórar íslenskar bíómyndir sem ég held upp á:
Oh þær eru eiginlega alltof margar....I´ll try...
Englar Alheimsins: Ótrúlega erfið og átakanleg mynd en algjör moli
Stella í Orlofi: það er ekki hægt að sleppa "ÚT MEÐ GÆRUNA!!"
Sódóma Reykjavík, Helgi Björns í sætaáklæði klikkar ekki.
Djöflaeyjan: önnur erfið og átakanleg mynd en ótrúlegt hvað er hægt að skapa anda annars tíma.
Held ég hafi séð allto margar íslenskar myndir til að velja út en þetta er það fyrsta sem mér dettur í hug:D
3. Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Herning á Jótlandi, Danmörku: Yndislegur bær, akkúrat stærð fyrir litinn íslending að flytja einn og hefja nám. Átti ansi mörg góða daga í skemmtilegum félagsskap þar. Við Þórkatla eigum ennþá eftir að fara þangað í svona "trip down memorie lane" ferð;D
Århus á Jótlandi, Danmörku (Herning er ekki langt þar frá): Þessi borg á alltaf hluta í mér og ég gæti alltaf farið þangað aftur. Bjó þar með mömmu þegar ég var krakki þegar mamma var í námi. Fer miklu frekar þangað en til Köben.
Glæsibærinn (nr.6): Ein af raðhúsagötunum í Árbænum þar sem við bjuggum hjá afa (pabba pabba) eftir að ég og mamma komum heim frá Danmörku. Yndislegt hús og á ég svo margar æskuminningar þaðan.
Háteigsvegurinn: Þar sem ég bý núna og er búin að vera núna í næstum fjóra mánuði og hefur aldrei liðið jafn vel með mitt eigið heimili:)
4. Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Århus: Algjörlega uppáhalds
Istanbúl: Afar skemmtileg tilbreyting og með stórum og góðum hópi af fólki;D
Austurland á Íslandi: það er bara ekki hægt að toppa þetta land í náttúrufegurð...
London: Alltaf gaman að koma þangað
5. Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Þurfa það að vera þættir sem eru ennþá í sýningu?
That 70´s show
Coupling (Breska)
Grey´s Anatomy
Dexter
6. Fjórar síður sem ég skoða daglega:
hhhmmm...ég er eitthvað svo ekki að nenna að hanga allt kvöldið þegar ég loksins kem heim úr vinnunni, á netinu...tekk oft svona léttann hring á síðunum hjá fólkinu sem ég þekki...
jú,skoða nú oftast fréttasíður eins og mbl.is eða vísi.is og svo má náttúrulega ekki gleyma facebook....tjatt orðið soldið oft við vínkonu mína í Ástralíu á tjattinu þar...
7. Fernt matarkyns sem ég held upp á:
Íslensk kjötsúpa....nammi namm
Sushi....finnst mér algjört æði:P Langar svo að prófa að gera það sjálf!
Pizza...get ALLTAF borðað pitsu...sérstaklega heimagerða því þá get ég sett svo mikið drasl á hana:P
Subway...einhverveginn tengja alltaf allir subway við mig..hhhmmm...skrítið!!!
8. Fjórar bækur/blöð sem ég held upp á/les oft:
Harry Potter...get alltaf lesið þessar bækur...þær eru æði....það er að segja á ensku!
Það fer soldið eftir mánuði hvaða tímarit ég er með augastað á en yfirleitt eru það nú tískutímaritin, t.d i-d, Another, Pop, Breska Vogue og er alltaf smá sökker fyrir dönskunni og kaupi líka Costume og Cover:)
9. Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
Í heimsókn hjá Kate vínkonu minni í Ástralíu
Í heimsókn í Skotlandi hjá Paul vini mínum
hjá mömmu að þvo....er orðin ansi tæp á nærunum;)
í góðra vina hópi, slappa af og jólast;)
10. Fjórir bloggarar sem ég á að klukka:
Björk my kebab
S&S (Stella og Sóley)
Hildur sys
og Katrín sys
Má líka svara þessu í komment sko....þar sem ég veit að ákveðnir eru ekki mikið fyrir að blogga þessa dagana;D